Category: Kosningakaffið

Kosningar

1 2 3 36 10 / 354 POSTS
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur ekki ástæðu til að breyta aðferð við val á lista

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur ekki ástæðu til að breyta aðferð við val á lista

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur að ótækt sé að breyta aðferð við val á lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosning ...
Lára Halldóra gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Lára Halldóra gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Lára Halldóra Eiríksdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, tilkynnti í færslu á facebook-síðu sinni að hún muni ekki gefa kost á sér ...
Þorsteinn Kristjánsson gefur kost á sér í 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri

Þorsteinn Kristjánsson gefur kost á sér í 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri

Þorsteinn Kristjánsson hefur tilkynnt um framboð sitt í 3. sæti í röðun Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem fram fer á fundi fulltrúaráðs 7. febrúar ...
Þórhallur vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Þórhallur vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Þórhallur Jónsson, vara-bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér til að leiða lista Sjálfstæðisflokks fyrir bæjarstjórnarkosnin ...
Samkomulag innan Sjálfstæðisflokksins á Akureyri: Berglind í oddvitasæti, Heimir í annað sæti

Samkomulag innan Sjálfstæðisflokksins á Akureyri: Berglind í oddvitasæti, Heimir í annað sæti

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, haf ...
VG á Akureyri stillir upp á framboðslista

VG á Akureyri stillir upp á framboðslista

Á almennum félagsfundi hjá svæðisfélagi VG á Akureyri síðastliðinn laugardag var tillaga stjórnar félagsins um að stilla upp á framboðslista hreyfing ...
Lovísa sækist eftir oddvitasætinu hjá Viðreisn

Lovísa sækist eftir oddvitasætinu hjá Viðreisn

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Viðreisnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Viðreisn býður í vor í ...
Sindri vill leiða lista Samfylkingarinnar

Sindri vill leiða lista Samfylkingarinnar

Sindri S. Kristjánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í t ...
Samfylkingin á Akureyri stillir upp

Samfylkingin á Akureyri stillir upp

Á félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri þann 12. janúar var tillaga stjórnar að raðað yrði á framboðslista af sérkjörinni uppstillingarnefnd samþy ...

Þórhallur gefur kost á sér í 2. til 3. sæti Sjálfstæðisflokksins

Þórhallur Jónsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér í 2. til 3. sæti í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir svei ...
1 2 3 36 10 / 354 POSTS