Krafa frá kennurum til sveitafélaga

Á föstudaginn fór af stað undirskriftasöfnun hjá grunnskólakennurum í landinu þar sem krafist er að sveitarfélögin í landinu bregðist án tafar við því alvarlega ástandi sem skapast hefur í skólakerfinu vegna hættulegra og rangra áherslna kjarastefnu sveitarfélaga gagnvart grunnskólakennurum. Þar kemur fram að laun kennara séu of lág og valda því með öðru að grunnskólakerfið … Halda áfram að lesa: Krafa frá kennurum til sveitafélaga