Krefjast þess að fá Costco til Akureyrar

Opnun heildverslunarkeðjunnar Costco á Íslandi hefur varla farið framhjá neinum enda hefur verið fjallað gífurlega mikið um opnunina í helstu fjölmiðlum landsins undanfarna daga. Vöruhúsið er staðsett í Garðabæ og hefur fólk hvaðanæva af landinu gert sér ferð þangað til að gera kjarakaup. Í kjölfarið hafa verið uppi háværar raddir um að fá Costco á … Halda áfram að lesa: Krefjast þess að fá Costco til Akureyrar