Krónan opnar verslun á Akureyri haustið 2022: „Höfum beðið þess í áraraðir að fá að koma til Akureyrar“

Nú er komið á hreint hvenær verslunarkeðjan Krónan mun opna á Akureyri en til stendur að opna haustið 2022. Koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Sjá einnig: Bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri loksins á enda Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir í samtali við Kaffið að stjórnendur og starfsfólk … Halda áfram að lesa: Krónan opnar verslun á Akureyri haustið 2022: „Höfum beðið þess í áraraðir að fá að koma til Akureyrar“