Læknastofur Akureyrar hefja sýnatöku fyrir almenning vegna Covid-19

Læknastofur Akureyrar munu hefja sýnatökur fyrir almenning vegna Covid-19 næstkomandi mánudag, þann 6. apríl, í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu. Ingibjörg Isakesen, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar, segir í samtali við Vikudag að í þessu fordæmalausa ástandi sé öllum aðgerðum frestað og því vilji Læknastofurnar leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Við viljum hjálpa til þar sem við … Halda áfram að lesa: Læknastofur Akureyrar hefja sýnatöku fyrir almenning vegna Covid-19