Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu viðurkennir opinberlega að besta veðrið sé fyrir norðan

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur stígið fram og viðurkennt opinberlega það sem allir vissu fyrir, að besta veðrið sé ævinlega á Norðurlandi. Veðrið hefur lengi vel verið milli tannanna á fólki, sérstaklega milli Sunnlendinga og Akureyringa, sem endar yfirleitt á því að menn eru sammála um að vera ósammála. Nú er þetta komið á hreint ef … Halda áfram að lesa: Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu viðurkennir opinberlega að besta veðrið sé fyrir norðan