Lokanir gatna á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu og Íslensku sumarleikunum

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir hófust í dag og standa fram á sunnudagskvöld. Íbúar í bænum hafa líkt og áður verið hvattir til að skreyta í kringum sig með rauðum lit.  Í boði á hátíðinni er stórglæsileg dagskrá jafnt fyrir unga sem aldna og munu fjölmargir listamenn taka þátt í að skemmta bæjarbúum … Halda áfram að lesa: Lokanir gatna á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu og Íslensku sumarleikunum