Category: Menning
Menning
„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka ...
Tvær nýjar bækur um mikilvægar persónur í íslenskri menningarsögu
Ritstjórar tveggja nýútgefna bóka um annars vegar Jón Trausta, skáldaheiti Guðmundar Magnússonar, og hins vegar Drífu Viðar, verða með kynningu á ver ...
Ljósmynd frá árinu 1906 af jólunum í íslenskum torfbæ á Norðurlandi
Sarpur.is er rafrænn gagnagrunnur safna á Íslandi og þar kennir ýmissa grasa. Þar eru meðal annars varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir ...

Veganestið – Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
Veganestið er greinaflokkur í boði Góðvina HA þar sem rætt er við brautskráða HA-inga
Skellti sér á skak fyrir sjávarútvegsfræðina
„Ég er alin ...

Fyrsta bók Giorgio Baruchello í fimm bóka seríu er komin út
Kaffið greindi áður frá því í apríl að væntanleg væri fimm bóka sería eftir Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild háskólans. Á vef hás ...

Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er nú komin út í fyrsta sinn á nótnabókum og tveimur geisladiskum. Þórarinn Stefánsson píanólei ...

Jólatónleikar í Glerárkirkju
Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju verða haldnir sunnudaginn 7. desember nk. kl. 16.00 í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Sérst ...
„Þegar Trölli stal jólunum“ – Dansleikhús fyrir alla fjölskylduna í Hofi 7. desember
Listdansskólinn Steps Dancecenter býður bæjarbúum á Akureyri og nágrenni til stórbrotinnar dans- og leikhússýningar sunnudaginn 7. desember þegar nem ...
Umskiptingar bjóða í Jólaglögg
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna gamansýninguna Jólaglögg í Samkomuhúsinu á Ak ...
Sólstöður Guðrúnar Sigurðardóttur opna í Hofi
Myndlistakonan og Akureyringurinn Guðrún Sigurðardóttir opnar sýningu sína, Sólstöður, í Hamragili í Hofi 29. nóvember kl. 14.00
Verkin á sýningun ...
