Mér líður illa

Ég held óhjákvæmilega að allir þeir sem lesi þetta blað hafi á einn eða annan hátt komið nálægt íþróttum allt sitt líf hvort sem það var að styðja einhvern, eitthvað lið eða stunda hana sjálfir. Margar af mínum allra bestu minningum sem munu varðveitast um ókomna tíð átti ég með mínum samferðabræðrum í gegnum fótboltann. … Halda áfram að lesa: Mér líður illa