Minningarsjóður Baldvins gefur eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa

Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar hefur ákveðið að gefa eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa. Sjá einnig: Fyrsta skóflustungan tekin að Garðinum hans Gústa Garðurinn hans Gústa er verkefni sem nokkrir vinir Ágústar H. Guðmundssonar heitins standa að. Markmiðið er að reisa veglegan körfuboltavöll við Glerárskóla og afhenda Akureyrarbæ í nafni Ágústar, þegar aðstaðan verður … Halda áfram að lesa: Minningarsjóður Baldvins gefur eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa