Myndband: Birkir Bjarnason á skotskónum í Sviss

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni þegar lið hans, Basel, bar sigurorð af Lausanne í gærkvöldi. Það stóð þó tæpt því Lausanne komst óvænt yfir eftir rúmlega hálftíma leik og leiddu allt þar til á 67.mínútu þegar Birkir jafnaði metin með laglegu marki. Kólumbíski varnarmaðurinn Eder Alvarez Balanta tryggði svo Basel … Halda áfram að lesa: Myndband: Birkir Bjarnason á skotskónum í Sviss