Myndband: Lögreglan sektuð við Háskólann á Akureyri

Nemendur við Háskólann á Akureyri urðu vitni að ansi skondnu atviki í dag. Lögreglubíl var ólöglega lagt við skólann þegar stöðumælavörður átti leið hjá. Að sjálfsögðu fékk lögreglan sekt. Nemandi Háskólans sem varð vitni að öllu saman sendi okkur myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Facebook Twitter