Nætursalan lokar

Nætursölunni í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað vegna rekstrarerfiðleika. En er ekki vitað hvort önnur starfsemi taki við í húsnæðinu en húsið er í eigu Akureyrarbæjar. Nætursalan hefur verið hálfgerð samgöngumiðstöð þar sem strætóbílstjórar hafa haft aðstöðu í húsinu og munu hafa áfram, en fólk sem beðið hefur eftir strætó hefur gjarnan fengið að fara … Halda áfram að lesa: Nætursalan lokar