Ólafsfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn

Öllum íbúum Ólafsfjarðar er ráðlagt að sjóða neysluvatn sitt. Þetta er vegna þess að sýni sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tók úr dreifikerfi Brimnesvatnsbóls á fimmtudaginn voru menguð. 5. október voru fyrst tekin sýni sem reyndust innihalda E. coli gerla og íbúum þá fyrst ráðlagt að sjóða allt neysluvatn. Á mánudaginn sl. var annað sýni tekið … Halda áfram að lesa: Ólafsfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn