Öldrunarheimili Akureyrar vilja fá vínveitingaleyfi

Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar hefur nú sótt um vínveitingaleyfi fyrir stofnunina en fjölmörg önnur hjúkrunarheimil hafa verið að sækja um slík leyfi og aðlagað starfsemi sína til að ná hagræði í innkaupum og afgreiðslu. Öldrunarheimilin hafa verið dugleg að halda kráarkvöld að jafnaði einu sinni í mánuði síðastliðin 10 ár auk hátíðarviðburða og þorrablóta og er … Halda áfram að lesa: Öldrunarheimili Akureyrar vilja fá vínveitingaleyfi