Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi

Við höfum áður fjallað um hvernig Akureyringar og Norðlendingar skera sig úr frá restinni af landinu bæði með því að rökstyðja afhverju Akureyringar séu betri en allir aðrir og með því að nefna ástæður sem gera Akureyringa leiðinlega. Sá þáttur sem hefur verið mest afgerandi í gegnum tíðina þegar Akureyringar eru teknir fyrir er þó … Halda áfram að lesa: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi