Rafmagnslaust á Akureyri

Eldur kom upp í spennistöð Norðurorku við Miðhúsabraut á Akureyri fyrir skömmu með þeim afleiðingum að stór hluti Naustahverfis og Teigahverfis á Akureyri er án rafmagns. Það mun taka að minnsta kosti tvo klukkutíma að koma rafmagni aftur á á svæðinu. Símasamband á svæðinu er stopult. Lög­regl­an, slökkvilið og starfs­menn Norður­orku eru að störf­um við … Halda áfram að lesa: Rafmagnslaust á Akureyri