Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu sem verið hafa í gildi frá árinu 2001. Aðalstjórn KA telur að þessi ákvörðun muni efla og styrkja stöðu knattpyrnu kvenna á Akureyri og gefa fleiri stúlkum tækifæri á að … Halda áfram að lesa: Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið