Sópar að sér verðlaunum fyrir Blaðberann: „Ég er óendanlega þakklát“

Akureyringurinn Ninna Rún Pálmadóttir hefur verið að vekja verðskuldaða athygli á kvikmyndahátíðum undanfarið fyrir stuttmyndina Blaðberinn. Blaðberinn er fjórða stuttmynd Ninnu sem flutti nýverið heim til Íslands eftir nám í kvikmyndagerð í New York í Bandaríkjunum. Myndin hefur sópað að sér verðlaunum en hún hefur unnið Áhorfendaverðlaun á Seattle International Film Festival 2019, Besta Íslenska … Halda áfram að lesa: Sópar að sér verðlaunum fyrir Blaðberann: „Ég er óendanlega þakklát“