Spurt og svarað um Bitcoin

Víkingur Hauksson skrifar Hvað er Bitcoin?Gull er peningur sem er góður í því að flytja verðmæti yfir tíma. Valdboðsgjaldmiðlar, þ.e. pappír ríkisstjórna líkt og krónur, dollarar ofl., er peningur sem er góður í því að flytja verðmæti yfir rúm. Bitcoin er peningur sem er góður, og í raun betri, í hvoru tveggja. Hann er jafnt … Halda áfram að lesa: Spurt og svarað um Bitcoin