Steingrímur kallar Sjálfstæðisflokkinn fatlaðan

Á frambjóðendafundi Menntaskólans á Akureyri sagði oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæm, Steingrímur J. Sigfússon, að Sjálfstæðisflokkurinn væri fatlaður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins svaraði Steingrími fullum hálsi. „Ég ætla nú fyrst að frábiðja mér því að pólitíkusar tali með þeim hætti að líkja einhverjum sem þeim líkar ekki við sem fatlaða einstaklinga. Það er fáránlegt. Við … Halda áfram að lesa: Steingrímur kallar Sjálfstæðisflokkinn fatlaðan