Sýnt frá HM á risaskjá á Akureyri

Boðið verður upp á útsendingar frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi á risaskjá neðst í Listagilinu á Akureyri. Ísland er í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu á mótinu og mun að minnsta kosti spila þrjá leiki. Það eru Útvarp Akureyri FM 98,7 og Ölstofa Akureyrar sem munu bjóða Akureyringum upp á risaskjáinn til … Halda áfram að lesa: Sýnt frá HM á risaskjá á Akureyri