Taka 2: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi

Það er orðið nokkuð ljóst að þó íslenskan sé töluð allsstaðar á landinu þá er mállýskan nokkuð öðruvísi eftir því frá hvaða landshlutum fólk kemur. Kaffið hefur áður tekið saman lista yfir orð sem eru aðeins notuð af Akureyringum og Norðlendingum og fólk af höfuðborgarsvæðinu kannast ekki við. Ljóst er að listinn var alls ekki … Halda áfram að lesa: Taka 2: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi