,,Það er hugur í heimafólkinu“ – Rúnar Eff segir frá því helsta um helgina

Nú styttist óðfluga í verslunarmannahelgina sem margir hafa beðið allt sumarið eftir. Akureyringar hafa eflaust tekið eftir því að hátíðin Ein með öllu hefur sjaldan verið veglegri en í ár þar sem fjölmargir frægir tónlistarmenn ætla að heimsækja Akureyri og skemmta heimamönnum og gestum yfir helgina. Kaffið heyrði í einum af skipuleggjendum hátíðarinnar, Rúnari Eff, … Halda áfram að lesa: ,,Það er hugur í heimafólkinu“ – Rúnar Eff segir frá því helsta um helgina