Það væri miklu einfaldara ef ég myndi bara hverfa

Hegri Það er það sem ég kýs að kalla veruna sem hefur svifið yfir mér síðan mér fannst ég þurfa hafa fyrir því að vera glaður. Fyrst tók maður gleði sem sjálfsögðum hlut, enda barn og þá kann maður fátt annað en að leika sér og það er gaman. Á einhverjum tímapunkti fannst mér samt … Halda áfram að lesa: Það væri miklu einfaldara ef ég myndi bara hverfa