Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð

Pepsi-deild kvenna lauk í dag með heilli umferð og stóðu Stjörnukonur uppi sem Íslandsmeistarar þetta árið. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinnar eftir 3-3 jafntefli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Anna Rakel Pétursdóttir kom Þór/KA yfir eftir 22 mínútur og skömmu síðar bætti Sandra Stephany Mayor við öðru marki. Zaneta Wyne kom Þór/KA svo í 3-0 … Halda áfram að lesa: Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð