Tímavélin – Leikmaður Þórs fer með andlitið á bólakaf í endaþarm

Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. Að þessu sinni rifjum við upp skemmtilegan hrekk sem gerður var árið 2011 en þá urðu Þórsarar andlit íslenskrar knattspyrnu á heimsvísu á einni nóttu. Ekki fyrir knattspyrnuhæfileika heldur magnaðan hrekk sem … Halda áfram að lesa: Tímavélin – Leikmaður Þórs fer með andlitið á bólakaf í endaþarm