Topp 10 – Ástæður þess að Akureyringar eru leiðinlegir

Við Akureyringar erum að mörgu leyti ólík restinni af íslensku þjóðinni. Margt í okkar fari er mjög jákvætt en annað miður gott. Ég vil taka það fram áður en lengra er haldið að undirritaður er fæddur og uppalinn á Akureyri og tilheyrir því þessum undarlega hópi fólks sem kallast Akureyringar. Ég hefði getað talið upp … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Ástæður þess að Akureyringar eru leiðinlegir