Topp 10 – Frasar sem ég hata

Við Íslendingar erum mjög gjörn á að taka upp allskyns frasa og sökum fámennis þá berast þeir mjög hratt milli manna og verða vinsælir. Frasar eru að sjálfsögðu mikið notaðir í samtölum fólks en einnig á samfélagsmiðlum. Sumir frasar eru góðir, eiga vel við og festast til frambúðar. Aðrir eru ömurlegir en festast líka. Ég … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Frasar sem ég hata