Topp 10 – Hlutir sem vantar á Akureyri

Eins og við vitum öll er Akureyri besti staður í heimi, bæði til að búa á og til að heimsækja. Það er erfitt að finna eitthvað sem gæti mögulega gert bæinn betri en við ákváðum samt að reyna. Hlutirnir hér að neðan eru uppástungur Kaffið.is að því hvernig megi bæta bæinn okkar. 10. H&M Nú … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Hlutir sem vantar á Akureyri