Topp 10 – Mesta jólaplebbið

Jólin eru tími fyrir hefðir. Íslendingar hafa spilað sömu jólalögin í marga áratugi og skata er enn borðuð á Þorláksmessu. Við ákváðum að taka saman þær hefðir sem við erum öll sek um að viðhalda og okkur finnst hvað plebbalegastar. 1. Jólabjór Tuborg Classic er merktur sem jólabjór og verður skyndilega besti bjór í heimi. … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Mesta jólaplebbið