Topp 10 – Ofmetnustu hlutir í heimi

Það er ýmislegt í þessu lífi sem nær miklum hæðum, of miklum að mínu mati. Ég ákvað því að gera lista yfir þá 10 hluti sem mér þykir vera ofmetnastir í þessum heimi. 1. Laufabrauð – það er ástæða fyrir því að þetta er í efsta sæti. Fólk bíður allt árið og borgar morðfjár en þetta … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Ofmetnustu hlutir í heimi