Topp 10 – Ofnotuðustu frasarnir á Instagram

Einhverra hluta vegna hefur skapast sú hefð að skrifa eithvað klisjulegt undir þær myndir sem fólk setur á Instagram. Fólk er mjög ófrumlegt og virðast allir setja sömu kjánalegu setningarnar undir myndirnar. Ég ákvað að taka saman 10 verstu frasana. 1. Hef verið verri – Þetta er einn rosalega ofnotaður frasi. Algengt er að fólk … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Ofnotuðustu frasarnir á Instagram