Topp 10 – Vörur sem ég sakna

Nýjar vörur sem koma á markaðinn koma oft á tíðum á kostnað þeirra sem fyrir eru. Ég held ég sé ekki einn um það að geta talið upp margar vörur sem hurfu af markaðnum og ég sakna sárt. Hvort sem þessi söknuður stafar af gæðum viðkomandi vöru eða hreinlega söknuði skal ósagt látið. Ég hef ákveðið … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Vörur sem ég sakna