Topp 10 – Aðstæður sem ég höndla ekki

Topp 10 listinn heldur áfram hérna á Kaffinu. Öll þekkjum við það að vera stödd í aðstæðum þar sem okkur langar að hverfa. Ég tók saman þær 10 aðstæður sem ég ég höndla illa og hreinlega hata að lenda í. 1. Þegar að ég fer í klippingu og hárgreiðslukonan byrjar pínlegt kurteisisspjall. Nennirðu ekki bara að … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Aðstæður sem ég höndla ekki