Tryggvi Snær allt í öllu á Smáþjóðaleikunum – Myndband

Íslenska landsliðið í körfubolta átti ekki í neinum vandræðum með San Marínó í öðrum leik liðsins á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó þessa dagana. Lokatölur 95-53 fyrir Íslandi. Tryggvi Snær Hlinason, miðherji Þórs, hefur spilað afar vel í upphafi mótsins en hann hlóð í tvennu í dag, skoraði 15 stig og tók 10 … Halda áfram að lesa: Tryggvi Snær allt í öllu á Smáþjóðaleikunum – Myndband