Verðkönnun – Kristjánsbakarí 41% dýrara en Axelsbakarí

Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjavörum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að gera óformlega verðkönnun í bakaríum bæjarins. Könnunin fór fram fimmtudaginn 9. febrúar og farið var í Axelsbakarí, Kristjánsbakarí og Bakaríið við brúna, verslaðar voru þrjár vinsælar vörur sem eru sambærilegar í verslununum. Þær vörur sem keyptar … Halda áfram að lesa: Verðkönnun – Kristjánsbakarí 41% dýrara en Axelsbakarí