Við erum dætur Akureyrar

Það er haugarigning og skítakuldi í lok september á Akureyri. Úti er farið að rökkva en allt í einu brýst út stjórnlaus gleði á Þórsvellinum. Lokaflaut dómarans gellur og sigurvíman tekur öll völd. Íslandsmeistaratitillinn er kominn í hús eftir lengsta Íslandsmót sögunnar. Það er ólýsanleg stund og merki um árangur þegar bikarinn hefst á loft … Halda áfram að lesa: Við erum dætur Akureyrar