,,Við erum ekkert meira ómissandi en faðir barnanna okkar“

Þóranna Friðgeirsdóttir, brottfluttur Akureyringur, skrifaði virkilega kraftmikinn pistil á facebook síðu sína á dögunum. Kaffið fékk leyfi til að birta pistilinn hér að neðan. Í sumar tók ég erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að frumburðurinn minn fengi að flytja 388km í burtu frá mér í haust, til Akureyrar til föður síns. Sumarið 2016 ákvað … Halda áfram að lesa: ,,Við erum ekkert meira ómissandi en faðir barnanna okkar“