„Við konur eigum að geta treyst því að geta gengið um borgina okkar og komist heilar heim“

Elín Inga Bragadóttir, Akureyringur, skrifaði ansi áhugaverða færslu á Facebook síðu sína í morgun um þann ótta sem konur þurfa að búa við. Við fengum góðfúslegt leyfi Elínar til að birta pistilinn hjá okkur hér á Kaffinu. Síðustu daga hef ég haft króníska gæsahúð af óhug yfir örlögum Birnu Brjánsdóttur, líkt og þjóðin öll. Hef … Halda áfram að lesa: „Við konur eigum að geta treyst því að geta gengið um borgina okkar og komist heilar heim“