Akureyrarbær sér grunnskólabörnum fyrir námsgögnum

Verið er að stíga stór skref í að gera skólagöngu grunnskólabarna gjaldfrjálsa en bæjarráð Akureyrar hefur heimilað fræðslusviði bæjarins að vinna að því að gera hluta af námsgögnum grunnskóla Akureyrarbæjar gjaldfrálsan og leita allra leiða til að ná sem heildstæðustu og hagstæðustu innkaupum. Fræðsluráð hafði áður lagt til að öllum grunnskólabörnum í grunnskólum Akureyrarbæjar verði … Halda áfram að lesa: Akureyrarbær sér grunnskólabörnum fyrir námsgögnum