Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu 33 ár

Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Á næstu leiktíð verður því ekkert lið frá Akureyri í efstu deild karla í handbolta í fyrsta skipti í 33 ár eða síðan KA og Þór léku bæði í næstefstu deild veturinn 1984-1985. KA vann sér keppnisrétt í efstu deild á þeirri … Halda áfram að lesa: Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu 33 ár