Arnór og Arnór í landsliðshópnum

Geir Sveins­son þjálf­ari karla­landsliðsins í hand­knatt­leik hef­ur valið þá 17 leik­menn sem taka þátt í leikj­un­um gegn Tékk­um og Úkraínu­mönn­um í undan­keppni EM. Mik­il spenna er í rðil­in­um en Tékk­land, Makedón­ía, Ísland og Úkraínu eru öll með 4 stig. Tvær efstu þjóðirn­ar komast inn á lokamótið sjálft sem fram fer í Króatíu. Tveir Akureyringar eru … Halda áfram að lesa: Arnór og Arnór í landsliðshópnum