Arnór og Arnór í landsliðshópnum


Geir Sveins­son þjálf­ari karla­landsliðsins í hand­knatt­leik hef­ur valið þá 17 leik­menn sem taka þátt í leikj­un­um gegn Tékk­um og Úkraínu­mönn­um í undan­keppni EM.

Mik­il spenna er í rðil­in­um en Tékk­land, Makedón­ía, Ísland og Úkraínu eru öll með 4 stig. Tvær efstu þjóðirn­ar komast inn á lokamótið sjálft sem fram fer í Króatíu.

Tveir Akureyringar eru í hópnum en það eru nafnarnir Arnór Þór Gunnarsson oog Arnór Atlason.

Hópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:
Aron Rafn Eðvarðsson, Biet­gi­heim
Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Berg­ischer

Aðrir leik­menn:
Arn­ar Freyr Arn­ars­son, IFK Kristianstad
Arn­ór Atla­son, Aal­borg Hånd­bold
Arn­ór Þór Gunn­ars­son, Berg­ischer
Aron Pálm­ars­son, Veszprém
Ásgeir Örn Hall­gríms­son, Ni­mes
Bjarki Már Elís­son, Füche Berl­in
Bjarki Már Gunn­ars­son, EHV Aue
Guðjón Val­ur Sig­urðsson, Rhein-Neckar Löwen
Gunn­ar Steinn Jóns­son, IFK Kristianstad
Jan­us Daði Smára­son, Aal­borg Hånd­bold
Kári Kristján Kristjáns­son, ÍBV
Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son, IFK Kristianstad
Ómar Ingi Magnús­son, Aar­hus Hånd­bold
Rún­ar Kára­son, TSV Hanno­ver/​Burgdorf
Ýmir Örn Gísla­son, Val

UMMÆLI