Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og slökkviliði, funduðu í gærmorgun um Bíladaga 2017 sem nú standa yfir á Akureyri og lýkur formlega laugardaginn 17. júní. Fram kom í máli Einars Gunnlaugssonar formanns BA að vel hafi gengið fram að þessu, allt kapp sé lagt á að allir virði siðareglur Bíladaga og … Halda áfram að lesa: Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa