Bláar málningaragnir valda stíflum í heitavatnskerfum hjá viðskiptavinum Norðurorku

Komin hafa upp tilvik um stífluð blöndunartæki og síur hjá fólki á Akureyri vegna uppsetningu nýrra sölumæla frá Norðurorku. Þetta staðfestir Norðurorka í samtali við Kaffid.is. Nýir hitaveitumælar, sem sinna bæði neysluvatni og miðstöð, voru settir upp víða á Akureyri í haust sem nú hefur komið í ljós að eru gallaðir og uppsetningu þeirra hætt … Halda áfram að lesa: Bláar málningaragnir valda stíflum í heitavatnskerfum hjá viðskiptavinum Norðurorku