,,Erum með heimsklassa yngri flokka þjálfara á Akureyri“

Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni síðastliðinn þriðjudag. Sjá einnig: Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu 33 ár Í kjölfarið hefur myndast umræða um framtíð Akureyrar Handboltafélags sem er samstarfssverkefni KA og Þórs en þessir erkifjendur voru sameinaðir sumarið 2006 og hafa leikið undir merkjum Akureyrar síðan. Sjá … Halda áfram að lesa: ,,Erum með heimsklassa yngri flokka þjálfara á Akureyri“