Eyða skóladeginum í uppblásinni sundlaug

Góðgerðavika Menntaskólans á Akureyri er nú í fullum gangi. Nemendur skólans standa að allskonar viðburðum með það að markmiði að safna pening til styrktar Aflsins, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Þetta er í annað skipti sem góðgerðarvikan er haldin en í fyrra styrkti nemendafélagið Geðdeild SAk um rúma milljón króna. Í dag munu tveir nemendur … Halda áfram að lesa: Eyða skóladeginum í uppblásinni sundlaug