Fyrsta íslenska konan til að taka 200 kíló í hnébeygju án útbúnaðar – Myndband

Sögulegur atburður átti sér stað hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar nú í kvöld þegar ung og efnileg lyftingakona gerði sér lítið fyrir og lyfti 200 kílóum í hnébeyju, fyrst kvenna á Íslandi. Þessi magnaða íþróttakona heitir Sóley Margrét Jónsdóttir en hún er fædd árið 2001 sem þýðir að hún er ennþá í grunnskóla. Sóley sem æfir og keppir … Halda áfram að lesa: Fyrsta íslenska konan til að taka 200 kíló í hnébeygju án útbúnaðar – Myndband