Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi

Guðmundur Hólmar Helgason steig nýverið sín fyrstu skref í atvinnumennskunni er hann gekk í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Cesson-Rennes í sumar. Guðmundur hóf ungur að leika með meistaraflokki Akureyrar og lék stórt hlutverk í liðinu sem varð deildarmeistari árið 2011 en það er eini titillinn í sögu þess félags. Hann hélt svo suður yfir heiðar og … Halda áfram að lesa: Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi